18 December 2010

Jólin heima


Stofan mín föstudagskvöldið 17. desember 2010það þarf að klikka á myndina til að sjá hana stærri

Kveðja Adda

3 comments:

  1. þvílík stemning í stofunni þinni. Allt svo fallegt og krúttan hún Embla nýtur þess að horfa á ljósin. Yndisleg hjá þér forsíðan á blogginu :-) jólakveðja Ella.

    ReplyDelete
  2. Jólakona ársins 2010, það er nokkuð ljóst! ;-)

    ReplyDelete