10 December 2010

Yndisleg tónlist

Sæl og blessuð
Ég verð bara að leyfa ykkur að heyra í Sigrúnu Örnu vinkonu minni en hún var að gefa út disk sem heitir "Mitt er þitt". Yndislega rólegur og fallegur diskur. Þetta verður klárlega jólagjöfin í ár. Diskinn er hægt að fá í Frúnni í Hamborg, Sirku og í Pennanum Eymundson.


Kveðja Adda

1 comment: