09 December 2010

Pappírsdúkar og fleira fallegt

Sæl og blessuð
Ég er svo hrifin af svona pappírsdúkum á þá í mörgum stærðum og gerðum. Ég nota þá mikið bæði sem pakkaskraut, skraut á jólatréð og fleira


Ég rakst á þessa æðislegu séríu einhvers staðar á netinu


Falleg stjarna búin til úr pappírsdúk


Svona gerir maður


Pappírsdúkar notaðir sem myndarammar og sem skraut á bækur

Hugmyndir frá Mörtu Stewart


Svona má nota seríurnar

Svona mynsturkskera langar mig í en þetta er hægt
að panta á netinu t.d. hjá Mörthu Stewart

Það er margt sniðugt hægt að gera með svona skera t. d. notar
Kjerstis hann svona


Það er svo flott að setja kubbakerti í svona stórar krukkur ég er búin að redda mér nokkrum


Kveðja Adda

1 comment:

  1. Ótrúlegt !!!!!!!!!!
    Knús frá Rúmeníu!

    Spectaculos !!!!!!!!!!
    Imbratisari din Romania !

    ReplyDelete