25 April 2012

Ný Íslensk hönnunn

Þessi flotta hönnun kemur frá Studió Bjöss


Fatahengi -skýrir sig sjálft


Bæði til í hvítu og svörtu


Og snagar þarfa að segja eitthvað meira 




Jöklabakkar eru flottir undir ostinn


Það er hægt að fá Eyjafjallajökul, Vatnajökul sem fást nú í Hrím og Hofsjökul og Mýrdalsjökul


Þessu flotta borði er hægt að snúa á tvo vegu og það er með sér hólf fyrir blöð og tímarit

Myndirnar eru frá þessum síðum hér fyrir neðan
Hér er hægt að skoða Facebook síðu Bjöss og hér er heimasíðan

kveðja Adda

4 comments:

  1. Snagarnir og fatahengið eruð æði!
    Kv. Kolbrún

    ReplyDelete
  2. Takk Adda fyrir að taka þátt í bloggparýinu með því að deila fallegu forstofunni þinni með okkur. Sú breyting er í miklu uppáhaldi hjá mér finst það svo undurvel heppnað hjá þér.
    Hafðu það sem allra best
    kær kveðja Stína

    ReplyDelete
    Replies
    1. takk Stína mín sömuleiðis gaman að takka þátt í þessu
      kveðja Adda

      Delete
  3. Mér finnst þessir jöklar alveg geggjaðir!

    ReplyDelete