29 May 2011

Ponsjó og hálskragar

Þessi flottu Ponsjó og hálskragar eru frá Ríkey Kristjánsdóttur sem býr á Seyðisfirði. Þeir fást í nokkrum litum í Sirku á Akureyri. Ég á einn fjólubláan sem er algjört æði og ég er mikið búin að nota mikið síðan ég fékk hann. Það er engin þeirra eins. Ég held að þeir fáist líka í húsi handanna á Egilstöðum.


Þetta er mitt ponsjó yndislega mjúk og dásamleg flík




Ljósgrár



þessir hálskragar eru bara flottir við hvað sem er, búnir til úr gömlum blúndudúkum, kögri, borðum og fleiru.


Hvítur kragi

Svartur með blúndu og dúlleríi


Þessi er ljósbrúnn með mjúku skinni


Þessi er svona steingrár með grábrúnu kögri og blúndum og pallíettum.


Allar þessar myndir fékk ég á Facebook síðu Sirku

kveðja Adda






















No comments:

Post a Comment