20 May 2011

í köku skapi

Ég var að skoða bloggið hennar Stínu Sæm þar sem hún hefur fundið svo falleg "möffins" eða "bolla"kökuform og standa. Ég smitaðist af kökunum en ég nenni ekki að baka núna svo ég ég set bara inn kökumyndir í staðin.



Mig hefur lengi langað til að prófa að gera svona makkarónukökur er meira að segja búin að finna mér uppskrift.




Það er nú örugglega ekki verra ef kakan er bleik að innan. Hér eru leiðbeiningar.






Mér finnst þessi alveg dásamleg og hér er uppskriftin ef þið viljið spreyta ykkur


Flottar sleikjupinnakökur í öllum regnbogans litum. Ég hef ekki gert svona kökur sjálf ennþá en langar mikið til að prófa. Sjá nánar hér að vísu á spænsku hér



Hvernig lýst ykkur á þessa bollakökuvél, þið getið fengið hana hér

Kannski nenni ég að baka eitthvað um helgina hver veit

kveðja Adda

No comments:

Post a Comment