02 June 2011

Rómó innkaup

Þetta dásamlega bútasumsteppi er frá Chic Antique sem er nýtt merki í Sirku á Akureyri og Þessi æðislegu plastglös eru tilvalin fyrir hvítvínið á pallinum í sumar


Dúkurinn er frá Green gate og fæst í Sirku en skálarnar, könnurnar og borðtuskuna fékk ég í Söstrene Grenes

kveðja Adda



1 comment: