03 April 2011

íslensk hönnun

Jæja nú er tölvan mín búin að syngja sitt síðasta og ég er farin að safna mér fyrir nýrri tölvu. Mac er efst á óskalistanum. En meðan ég get stolist í tölvu hjá einhverjum þá reyni ég að blogga eitthvað pínulítið. En hér eru nokkrir hlutir frá íslenskum hönnunum sem ég væri alveg til í að eiga.
Vendingur frá Volcano Icelandic design mér finnst þessi svo flotturÞessi er líka flotturÞessi kjóll er frá Mýr design


Þessi bleika slá er líka frá Mýr design hún lítur út fyrir að vera svo notarleg


Skór frá Kron Kron Þessir eru á útsölu og ég er búin að setja þá á óskalistann en ég get ekki gert upp á milli þeirra.Það eru svo margir litir í þeim að þeir ganga við allt


Þessir eru bara draumur


Vonandi eigið þið góða vinnuviku

Kveðja Adda

3 comments:

 1. Sæl Adda :)
  Takk fyrst og fremst fyrir kvedjuna hjà mèr.
  Flott blogg sem thu ert med og flottir skòr sem thù synir :)
  Kær kvedja Anna Lisa

  ReplyDelete
 2. En gaman að sjá þetta :0) takk kærlega kveðja mýr design

  ReplyDelete
 3. En gaman að rekast á þetta takk og kær kveðja mýr design

  ReplyDelete