17 April 2011

Fermingargjafir

Svona í tilefni páskanna þá er ég hér með myndir af perlukrossum sem ég er að gera og sel í versluninni Sirku á Akureyri og heima hjá mér. Þessir krossar eru mjög vinsælar fremingagjafir og skírnargjafir og fást í mörgum litum. Ef þið hafið áhuga er hægt að hafa samband við mig hér eða í gegnum Facebook síðuna mína.




Þessar myndir er gamlar og sýna krossana ekki alveg eins og þeir eru núna, á nýju krossunum er "þverkrossinn" styttri en á þessum gömlu. Set inn nýjar myndir við tækifæri.



Litirnir eru: rauður, 2-3 bleikirtónar, dökkblár, grænblár, skærgrænn, mosagrænn, hvít/silfur, svart/hvítur, appelsínugulur, gulur, giltur/hvítur, marglitur í skærum litum, marglitur í pastellitum, fjólublár, brúnir tónar, gráir/svartir tónar.



Mynd úr Sirku krossarnir eru lengst til vinstri á myndinni, appelsínugulur, brúntóna og marglitur.



Skartgripastandar og skrín úr Sirku, fjólublár kross er í skartgripaskríninu.


Yndislega fallegu skartgripirnir frá BOM fást líka í Sirku.


kveðja Adda

No comments:

Post a Comment