Sumardagurinn fyrsti er meðal mínum uppáhalds dögum. Það hefur alltaf verið hefð á mínu heimili að gefa sumargjafir enda er sá siður á Íslandi eldri en jólagjafir. Við flögguðum að sjálfsögðu í tilefni dagsins en myndin er frá því í fyrra sumar.
Megið þið eiga yndislegt sumar það ætla ég minnsta kosti að gera.
kveðja Adda
Takk fyrir kvedjuna Adda, og gledilegt sumar!!!
ReplyDeleteNù er bara ad horfa framàvid og brosa à mòti sòlinni :)
Kv Anna Lisa ì Volda
Takk fyrir sumarkveðjuna Adda og gleðilegt sumar sömuleiðis ;-)
ReplyDelete