21 September 2010

Sumarauki

yndisleg bleik hurð alveg í mínum stíl

Það er hægt það setja borð og stóla á ýmsa staði þarf ekki pall til

Rómó

Rósir, rósir alls staðar

Falleg uppstilling

Mig langar í einfaldan bekk sem ég ætal að skreyta með fulgabúri, blómum og luktum. Ég er reyndar búin að kaupa timbur í bekk en Þórgnýr minn þarf bara að finna sér tíma til að smíða hann. Hann verður líklega ekki skreyttur í ár.

Svona má líka nota bekki

Síðsumars kveðja Adda

2 comments:

  1. Your blog is very interesting, good job, and very nice pictures. I´ll follow your blog frecuently.

    Big hugs from Spain

    ReplyDelete