12 September 2010

Embla 5 ára

Embla afmælisbarn 5 ára

Systkinin Styrmir, Bjarmi og Embla

Embla valdi að skreyta með rauðu í afmælinu af því að það er uppáhalds liturinn hennar

Ég bjó til pom poms úr rauðum og hvítum silkipappír og við skreyttum með þeim úti og inni

Embla vildi skreyta afmæliskökuna sjálf og hún var voða fín hjá henni

og þarna er hún að blása á 5 ára kertið sitt

Ég útbjó í tölvunni rauða og hvíta merkimiða sem ég setti á spegilinn á þeim stendur
TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ EMBLA

svo útbjó ég líka veifur í tölvuni með nafninu hennar til að skreyta með


Afmælisborðið, það er alltaf barnabolla í afmælum hjá mér, í henni er
epla-og appelsínusafi og sprite, voða vinsælt

Auðvitað var boðið upp á möffins þetta eru Völumöffins með limon curd inní

Pavlova

Afmælismöffins með rolo súkkulaði inn í, ég útbjó skrautið ofna á í tölvunni á þeim stóð 5 öðru megin og Embla hinu megin og svo voru nokkrir með mynd af Maríuhænu

Yndislega litla afmælisbarnið mitt ánægð við veisluborðið sitt rauð.

kveðja Adda

1 comment:

  1. Vá rosalega flott hjá þér Adda mín, eins og alltaf. Vildi að við hefðum komist, hefði sko verið til í smakka á kræsingunum. Bestu kveðjur frá okkur,
    Hemma

    ReplyDelete