29 September 2010


Þetta er svo viðeigandi og fallegt skilti

Ég læt mig dreyma um svona baðherbergi, að minnsta kosti baðkarGammel og flott, ég á mjög líka pottaleppa sem ég fékk frá mömmu nema mínir eru blágrænir, hvítir og gulir að lit. Ég set kannski inn myndir af þeim seinna.

Blómlegt kommóða í saumaherbergi

Svakalega fallegar handmálaðar dyr að barnaherbergi

Makkarónukökur, ég er búinað redda mér uppskrift hún er að vísu á sænsku en nú fer ég að prófa að baka svona flottheit

Bara fallegt

Ef ykkur vantar verkefni þá er hér prjónaður lampaskermur, nánari verklýsing er að finna hér Design*Sponge

kveðja Adda

No comments:

Post a Comment