30 March 2013

Páskarnir heima

Ég hef aldrei verið mikið fyrir páskaskraut og oft skreytti ég ekkert fyrir páskana. Ég held að það hafi skannski stafað að því að guli liturinn hefur aldrei verið minn. En fyrir nokkrum árum uppgötvaði ég að ég gæti bara notað pastel litri í staðinn og síðan þá hef ég notað þá til að skreyta fyrir páskana hjá mér.


Ég er alltaf með grein sem ég klippi af trjánum í garðinum mínur 2-3 vikum fyrir páska og skreyti með páskaeggjum og ungum
Svo er ég með bakka dellu eins og fleiri og þessi hugmynd að snúa tvöfalda bakkanum úr RL er komin frá henni Dossu vinkonu minni í Skreytum hús


Kanínubakki


Páskakerti þarna límdi ég bara gamanldags páskakort á bleikt kertiTúlipanar eru í miklu uppáhaldi hjá mér og mér finnast þeir alveg ómissandi sem páskaskraut og ekki verra ef þeir eru bleikir.


þessi skemmtilega kassa fékk ég í A4 fyrir jólin


Kanínan fékk smá páskaslaufu


BorðastofanÞetta krútt er úr Tiger


Páskabakki


Þessi dásemdar krútt fékk ég í  Blómaval á útsölu eftir páskana í fyrra og mér skilst að fáist þar núna


þessa mynd prentaði ég út á netinu og gerði aðeins gammel með brúnum tússlit á brúnirnar


Þennan geggjaða kertastjaka fékk ég í Býfluginu og blóminu og fæst í tvemur stærðum og ég á örugglega eftir að kaupa stærri stjakann líka
Hvíta eggið er úr Sirku
Bakkinn góði komin í páskagírinn
Ég fékk þennan skemmtilega bakka á markaði hjá ABC barnahjálp
Glimmer egg skreytir kertastjakan frá Margréti Jóns


Páskahjarta með kanínu


Pappa páskaegg sem ég gerði fyrir páskana í fyrra og sjá má nánar hér Í krukkuni er pappírsegg sem ég gerði fyrir páskana í fyrraGleðilega páska

kveðja Adda

5 comments:

 1. Svo ljúfir litatónar og svo dásamlegt allt saman!

  Bestu páskakveðjur til þín og fjölskyldunnar, svo hittumst við nú fljótlega og bröllum eitthvað :)

  kk K.

  ReplyDelete
 2. Ohhh....Adda, þetta er allt svo dásamlega fallegt og páskalegt. Fullt af flottum hugmyndum :-)

  Gleðilega páska!
  Kristín Vald

  ReplyDelete
 3. Hello,
  I visited your blog.
  Congratulations for your work!! An interesting and nice blog!!
  Good luck with your blog!
  Greetings from Algarve, Portugal
  Gleðilega páska!
  Paulo Gonçalves

  I invite you to visit my blog
  http://viajaredescobrir.blogspot.com

  ReplyDelete
 4. Svo mikið fallegt hjá þér að venju, pastel og chic. Alltaf gaman að skoða hjá þér mín kæra, gleðilega páska kv. Bára

  ReplyDelete
 5. Ó, svo margt fallegt! Litirnir eru æði (ég er sko ekki búin að gleyma páskaskreytingunum hjá þér í fyrra!) og margt sniðugt :-) Gleðilega páska!

  ReplyDelete