24 October 2012

Veifur


Ég fór í A4 um daginn og keypti þessa fínu skrapp möppu frá Tilda og  glansmyndir og glansstjörnur. Ég var alveg óð og uppvæg að gera eitthvað með þennan fína pappír og datt í hug það búa til veifur úr honum. Ég notaði auk þess pappírsdúllur, snið af veifu, merkimiða, skæri band og lím. 
Svo hófst ég handa við að pússla mydum á veifurnar og hér er útkoman.Svo var fíneríði hengt upp í stofunni

kveðja Adda

2 comments:

  1. Gaman að heyra að hann er kominn til landsins.. pappírinn :) Elska Tildu og allt sem tengist henni :) Geðveikt hugmynd, verð líka að prófa hana :) Vertu velkomin á http://mytildasworld.blogspot.com/ :)Kv Aneta

    ReplyDelete