10 October 2012

Hrein-dýr


 Hreindýrin mín stór og smá. 
Ég er svolítið upptekin af hreindýrum þessa dagana, ég er að gera kertaluktir og fleira með hreindýramyndum og á ferð minni um netið rakst ég á mörg sniðug hreindýr sem ég vildi deila hér með ykkur.


Þau eru náttúrulega bara fallegust svona í náttúrulegu umhverfi en ef við eigum ekki greiðan aðgang að svoleiðis þá er bara að nota hugmyndaflugið


Þetta hreindýr frá Tilda þ.a.s.a. snið og efni en þessi er frá síðunni Camillaeli 


Þessi fallegi Bambi er frá Torie Jayne þar er hægt að sjá hvernig á að búa til þennann fallega Bamba


                                                  Þessir sætu félaga er hægt að kaupa hér


Þessi kaka er héðan


Spurning um að gera svona fallega köku um jólin algjört krútt svo ekki sé meira sagt


Þessi fallegu hreindýr fann ég hér

og þessi er héðan


Þessi er úr ILVA


Þessi hreindýr geyma eldspítustokka og þá má nálgast hér


Ég er búin að eiga þessa mynd lengi inni í tölvunni hjá mér því ég er alltaf á leiðinni að gera einn svona
hér sjáið þig hvernig


Þessi hreindýr eru frá FrenchMelody shop og fást á Etsy

kveðja Adda2 comments:

  1. ohhh....ég elska líka hreindýr og á nokkur sem kíkja inn í stofu þegar veturinn skellur á. Mörg flott þarna á ferð :-)

    kv
    Kristín Vald

    ReplyDelete
  2. Takk fyrir þetta, já nú fer hreindýra og bambatíminn að skella á, yndislegt alveg hreint :)

    ReplyDelete