27 January 2011

Skipulag

Sæl og blessuð
Yfirleitt svona í ársbyrjun fyllist ég óstjórnlegri löngun til þess að hafa allt í röð og reglu og koma betra skipulagi á heimilið. Þessi löngun líður yfirleitt hratt hjá en þegar ég rekst á svona fallegar myndir þá er aldrei að vita.....


Pant svona skrifstofuSiðug einföld hugmynd

Myndirnar eru fengnar héðan
þvottaherbergismyndirnar fékk ég hjá Torie Jayne

Kveðja Adda

3 comments:

  1. neðsta þvottahús myndin er svo falleg, er búin að vera með hana í bookmarks hjá mér lengi og fæ aldrei leið á henni ;-)

    ReplyDelete
  2. Rakst á bloggið hjá þér og er búin að vera að lesa það yfir og hafa gaman af :)

    Þú ert að gera virkilega fallega hluti!

    Kær kveðja

    ReplyDelete