12 January 2011

Nýtt ár

Nú þegar nýtt ár er byrjað þarf maður aðeins að laga til eftir jólin og gamla árið, taka niður jólaskrautið og þrífa svolítið svo allt verði hreint og fínt. En mér finnst nauðsynlegt að skilja séríurnar eftir og kveikja á kertum í myrkrinu.

Kveðja Adda

1 comment:

  1. já takk, ég þigg allt á neðstu myndinni! ;-)

    ReplyDelete