18 August 2010

Gamaldags lopapeysa

Þessa peysu prjónaði ég handa mér í sumarfríinu mín. Pabbi minn átti svona peysu þegar ég var lítil.

Hún er eftir gömlu einblaðsuppskriftunum og til að létta hana aðeins gerði ég hana úr 2 földum plötulopa í staðin fyrir 3 földum og prjónaði hana á prjóna númer 7 í staðin fyrir 6.
Ég elska þessa peysu hún er svo flott við alls konar kjóla og fínerí

kveðja Adda

No comments:

Post a Comment