


Þennan geggjaðagjafapappír og box má fá hér á heimasíðu Blafre design sem er lítið fjölskyldufyrirtæki staðsett í Osló. Þau eru líka með skemmtilega blogg síðu sem heitir Blafrebloggen og þar má finna margar skemmtilegar hugmyndir.

Þessi tösku fann ég hér

og hér á Summar sewing finnið þið upplýsingar um gerð hennar

Þennan snaga fann ég á þessari síðu hér sem heitir Tante Mimmi
Kveðja Adda

No comments:
Post a Comment