20 March 2010

Gömul hilla sem afi minn og amma á Húsavík áttu og ég fékk að eiga eftir þeirra dag.
Afi sagði mér einhverntíman að hann hefði keypt þessa hillu á Akureyri og hélt að hún hefði verið jafnvel verið smíðuð þar. Ef einhver hefur nánari upplýsingar um svona hillur sem voru mjög algengar á heimilum í eina tíð má hin sami láta mig vita.

Hér má sjá myndina sem príðir hilluna,ekki hægt að hafa það mikið þjóðlegra

kveðja Adda

No comments:

Post a Comment