16 February 2010

Ég var að fá mér þennan dásamlega hring frá "Hring eftir hring" hönnuður hans heitir Steinunn Vala. Svona hringar er til í fleiri litum og fást í Sirku.


Flott dúkka sem ég fann á síðunni Beas barnslikheter þar er hægt að prenta myndina út, strauja svo á efni og sauma brúðu, volla og þá er frábær gjöf tilbúin.

kveðja Adda

1 comment:

  1. Til lukku með hringinn:-) var að uppgötva bloggið til lukku með það líka. Á ég ekki að tengja okkur saman? Kveðja úr Sirku

    ReplyDelete