
Loksins er ég búin að fá þennan fína veggvasa sem mig var búið að dreyma um lengi,
þetta var afmælisgjöfin mín í ár ég safnaði afmælispeningunum saman til að geta eignast hann.
Þetta er klassisk hönnun Dorothee Becker frá 1969 sem kallast Uten. Silo og Vitra framleiðir í dag
No comments:
Post a Comment