20 September 2009

Síðustu sumardraumarnir


Hér er mynd af blómum sem ég tíndi stundum í sumar til að fá sumarið aðeins inn í hús, sérstaklega þar sem veðrið var ekki alltaf upp á marga fiska.
En nú þegar blómin eru horfin þá er bara spurning um að skella sér út í blómabúð og viðhalda sumrinu og ánægjunni sem blómin kalla fram.
kveðja Adda

No comments:

Post a Comment