17 September 2014

Sumarbrúðkaup

Ég var svo heppin að ég fékk að undirbúa brúðkaup í sumar og koma með alls konar hugmyndir sem alltf var vel tekið í. Brúðurina langaði mikið að vera með einhverskonar pappírs brúðarvönd. Ég ákvað að prófa að gera hann úr kaffifylterum (hvítum kaffi pokum). Ég fann myndir á netinu og þar fékk ég líka snið af blöðunum.


Ég þurfti kaffipoka, vír, grænt blómaband, og svo var bara hafist handa. Ég þurfti að gera nokkra þar til ég var orðin nógu ánægð.


Hér er komin mynd á blómið  



svo var bara að gera það aðeins stærra og svo var bara að svegja bjöðin aðeins


ég var aðalega með blómin hvít á lit en litaði þó nokkur með kaffi svo það væri aðeins litamunur á þeim


í sum setti ég perlur en ekki í öll


Hér er vöndurinn svo tilbúin



Ég gerði líka pappírshjól til að skreyta veggina með


Svona leit þetta út í salnum


Ég gerði pappírsveifur sem á stóð brúðkaup, nöfn brúðhjóna og dagsetning


Brúðurinn pantaði svona pappírs brúðguma og brúðarmeyjar á netinu og setti myndir af öllum gestunum til þess að merkja sætin.


Brúðurinn pantaði nóg af pom pom´s á netinu og með því skreyttum við salinn


Veislan var haldin í húsnæið Oddwello og hvítur jarðvegsdúkur var settur yfir stólana


Þetta er háboðrið en við settum ljósaseríur í gluggatjöldin og hvítan jarðvegsdúk yfir.


Mér finnst alltaf svo fallegt að nota stóru fallegu stjakana frá Margréti Jóns á háborð

kveðja Adda









3 comments:

  1. Vöndurinn er fáranlega fallegur! Ótrúlegt að hann sé úr pappír! Skreytingarnar í salnum líka flottar hjá þér

    ReplyDelete
  2. Vá hva þetta er fallegur brúðarvöndur ...

    ReplyDelete