18 January 2013

Rómó í janúar

Ég er búin ad vera í þvílíku leti kasti síðan um jólin að mér er farið að þykja alveg nóg um. En í svona leti þá finnst mér alveg upplagt að vafra um á netinu og skoða fallegar myndir og kannski að grípa eina, tvær hugmyndi í leiðinni. En sem sagt nú er í í svona Rómó fíling eins og þessar myndir bera með sér.þessi mynd er frá Vintage dormer


Ég keypti mér gamlan bleikan ofkors í Hús fiðrildanna fyrir jólin en það vantar á hann skerminn svo ég er búin að vera að skoða lampaskerma og þessir eru bara æði ég segi ekki meir.

Þessir fallegu lampaskermar eru héðan


Ég fann þessa mynd á Pinteres en fann ekki upprunann

2 comments:

  1. úllalla yndislegt myndasafn, takk fyrir þetta Adda mín, þú bjargar kvöldinu :)

    ReplyDelete