17 October 2010

Rómantík að hausti

Nú þegar haustið er komið og myrkrið færist yfir er tilvalið að kveikja á kertum og skreyta hús með blómum, fá sér portvín í glas og góða bók við hönd.
Kveðja Adda

No comments:

Post a Comment