21 April 2010

Innskotsborð

Innskotsborðin fyrir breytingu

Ég að pússaði, grunnaði og málaði borðin og svo setti ég frekar þykkan gjafapappír ofan á borðplöturnar með veggfóðurslími og lakkaði yfir.

Volla! þetta er útkoman, nýju innskotsborðin tilbúin til notkunar rétt mátulega fyrir
borgaralegu ferminguna hans Bjarma.

Kveðja Adda

No comments:

Post a Comment