Ég er voða hrifin að allskonar pappírsblómum sem sniðugt er að búa til fyrir veislurnar eða bara til að komast í smá sumarskap. Það eru t.d. margar góðar hugmyndir og jafnvel kennsla inn á þessari síðu http://www.marthastewart.com/

Blóm búin til úr silkipappír eru flottar borðskreytingar í ýmsar veislur og svo er líka rosalega flott að hengja þau upp

Kveðja Adda