18 September 2012

Svolítil sería

Hér er enn eitt verkefnið sem ég er búin að vera lengi á leiðinni að gera en ekki komið í verk fyrr en núna.


Ég keypti þessi glös í Tiger í fyrra en notaði þau ekki þá


Svo átti ég þessa seríu 


Ég skar stjörnu neðan í botnin á pappaglasinu


Með beittum hníf og setti svo seríuna í gegnum gatið


Svo var sérían tilbúin


Með litlum fallegum skermum


Ég er ekki alveg búin að finna henni stað í húsinu


En hún er algjört krútt með bamba myndum, sveppum og trjám.

kveðja Adda

5 comments:

  1. Flottust! Frábært í barnaherbergið eða til að skreyta fyrir afmæli!
    Kv. HannaHa

    ReplyDelete
  2. úúúúúúúú - bara sæt :) og í stíl við diskana sem ég notaði í afmæli litla mannsins í sumar!

    Yndislegt!

    ReplyDelete
  3. þetta er allt svo fallegt og skemmtilegt sem þú gerir :-)

    ReplyDelete
  4. Svo hugmyndarik Adda. Hefdi thurft ad sja thetta i vor thegar eg leitadi um allt ad uti ljosum fyrir High School graduate-inn minn og gardpartyid sem vid heldum~

    ReplyDelete