06 May 2012

Útgáfuteiti

Síðustu vikur hafa verið mjög annasamar hjá okkur hjónum og fimmtudagurinn síðasti var vægast sagt spennuþrunginn. þá var Þórgnýr maðurinn minn í opnuviðtali í Akureyri vikublað og það má sjá hér . Svo var heimili okkar í Hús og híbýli en það verður að kaupa í búð til að sjá fínheitinn. Þannig að það mætti halda að við værum athyglissjúk þessa dagana;)



Hér er síða Hús og híbýla á Facebook.

kveðja Adda

8 comments:

  1. Til hamingju með þetta, bæði tvö. Ég er áskrifandi að Hús og híbýli, og fannst mjög flott innlitið til þín/ykkar. Alltaf gaman að sjá myndir á prenti, þó ég væri búin að sjá flest áður hér á blogginu :)

    ReplyDelete
  2. glæsilegt hjá ykkur báðum tveim..
    kærar kveðjur...

    ReplyDelete
  3. Frábærlega flott - bæði tvö ;) Fer að labba við hjá þér í hjartaskoðun!
    Kveðjur
    Inga

    ReplyDelete
  4. Vá! til hamingju!! Farin út að kaupa Hús og hýbýli!! :D

    ReplyDelete
  5. Hahaha ekkert athyglissjúk sko, hafið bara eitthvað að segja og sýna! Snilld, bíð spennt eftir að sjá blaðið, til lukku með þetta :)

    ReplyDelete
  6. Kemur ofsalega vel út, til lukku með þetta :)

    *knús

    ReplyDelete
  7. Takk kærlega fyrir góðar kveðjur
    Adda

    ReplyDelete