Þegar ég fjallaði um barnaherbergið hennar Emblu hér voru nokkur smáatriði sem ég gleymdi en ætlaði alltaf að bæta við og hér koma þau.
Ég gerði þessa stafrófsmynd og setta gjafapappír á bakvið. Ég hef gefið nokkrar svona myndir í afmælisgjafir með mismunandi bakgrunni.
Hér er myndinn á veggnum hjá Emblu
Ég er svo hrifin af þessum uglupúðum frá The owl factory
Embla vildi rauða uglu af því að það er uppáhalds liturinn hennar
Ég keypti þessa hillu í Söstrene Grene og málaði hana hvíta og setti gjafapappír innan í hólfin.
Hún er fínnt heimili fyrir hristihausana ( Littlest Pet shop) sem smá saman fjölgar á heimilinu
Froskurinn
Blómakisa
Eldgamall spegill sem ég setti gamlar glansmyndir á fyrir um 13 árum síðan
Nærmynd
Hér er svo nýjasta djásnið í baranaherbergið að vísu er hann í stofunni núna því allir vilja njóta hans, hann er svo mikið krútt.
kveðja Adda
Vá! Mikið er þetta allt fallegt hjá þér :) Æðisleg stafrófsmyndin!
ReplyDeleteRosa sætt- stafrófsmyndin er uppáhalds!
ReplyDeleteStafrófsmyndin er æði! Elska líka Heico lampana, það eru til tvö stykki á heimilinu en sé endalaust einhverja sem að ég væri til í að bæta í safnið;) Sniðugt að nota smáhlutahilluna fyrir Pet shopið.
ReplyDeleteKv.Hjördís
Æðisleg stafrófsmyndin og allt hitt líka ;)
ReplyDeleteEn má ég spyrja hvar fékstu stafrófsmyndina ?
Kveðja
Rut