01 May 2012

1. maí

Innilega til hamingju með daginn kæru landsmenn


Í tilefni dagsins var flaggað á þessu heimili


Sól og blíða og gróðurinn að lifna við.
Ég vona að þið eigið líka fínan og fallegan dag

kveðja Adda

No comments:

Post a Comment