Ég heiti Aðalheiður Hreiðarsdóttir og er alltaf kölluð Adda, ég er leikskólakennari og þriggja barna móðir á Akureyri. Ég hef gaman að því að dútla ýmislegt í höndunum og er að búa til perlukrossa sem ég sel í versluninni Sirku á Akureyri. Einnig bý ég til hálsfestar, armbönd og hjörtu.
þetta er dásamlegt hjá þér, gleðilegt sumar..loksins ;)
ReplyDeleteÆðislegt! Sumarið er svo sannarlega komið og ég gæti hugsað mér að eiga ALLT á borðinu þínu og dúkinn þar með talinn :)
ReplyDeleteMeð sumarkveðju úr sveitinni :)
dúkinn færð þú bara í Rúmfatalagernum Kristín mín;)
ReplyDeleteGott að vita :)
DeleteÉg var að skoða þessar myndir aftur núna og þetta er bara þvílíkt bjútí hjá þér allt saman!
Yndislegt bara! Um að gera að njóta sólar og sumars þegar loksins það sést :)
ReplyDeleteSvo notalegt og sumarlegt!
ReplyDelete