28 May 2012

Sumarið er komið á pallinn
Svona var stemmingin á pallinum hjá mér um helgina þarf að segja eitthvað meira?

vona að þið hafið notið ykkar líka
kveðja Adda

6 comments:

 1. þetta er dásamlegt hjá þér, gleðilegt sumar..loksins ;)

  ReplyDelete
 2. Æðislegt! Sumarið er svo sannarlega komið og ég gæti hugsað mér að eiga ALLT á borðinu þínu og dúkinn þar með talinn :)

  Með sumarkveðju úr sveitinni :)

  ReplyDelete
 3. dúkinn færð þú bara í Rúmfatalagernum Kristín mín;)

  ReplyDelete
  Replies
  1. Gott að vita :)
   Ég var að skoða þessar myndir aftur núna og þetta er bara þvílíkt bjútí hjá þér allt saman!

   Delete
 4. Yndislegt bara! Um að gera að njóta sólar og sumars þegar loksins það sést :)

  ReplyDelete