Það er árshátíð í vinnunni minni á laugardaginn og þemað er ÆVINTÝRI. Þá kemur þetta upp í hugann
Ævintýra bækur það er nú til eitthvað af þessum bókum í Pennanum Eymundsson, mig langar mikið í þær aðalega af því að mér finnst hönnunin á þeim svo flott
Flott svona marglit ljósker í loftið sérstakleg þar sem hátt er til lofts
Það getur verið ævintýri líkast að raða bókunum sínum eftir lit
Æðisleg regnhlífaljós til að skreyta með úti, spurning um Akureyrarvöku það væri æðislega að setja þetta upp í "göngugötunni" seint á ágústkveldi - mjög ævintýralegt
Kínversk ljósker
Pom Pom´s klikka aldrei það er alltaf hægt að gera fínt hjá sér með þeim gilda fyrir öll tækifæri ég nota þau mikið
Svo má líka skreyta með svona harmonikku hringjum.
Flestar myndirnar koma frá Pinterst
Kveðja Adda
Sammála þér með bækurnar, þessar kápur eru svo fallegar, er búin að slefa yfir þeim í nokkrum bókabúðum hérna. Ætla að gera það að hefð að eiginmaðurinn gefi mér eintak í afmælisgjöf þar til ég hef eignast allar ;-)
ReplyDeletelíst vel á það Lísa kannski ég plati son minn til að gera það sama hann vinnur í Eymundson/ Bókval á Akureyri;)
ReplyDeleteÉg er einmitt búin að vera með þessar bækur á "Lang í"-listanum mínum í örugglega 2 ár! :)
ReplyDelete