Nú er að koma helgin og kannski vantar ykkur eitthvað að dunda við tratrara.... hér er lausnin komin RENNILÁSAFÖNDUR! .....eða það er hægt að kaupa sér ef fönduráhuginn lætur eitthvað á sér kæla.
Þessa rennilásanælu má læra að gera hér
Rennilásaarmband fæst hér
Skó með rannilásablómum er hægt að kaupa hér
Það er hægt að kaupa svona flott rennilásablóm úr gömlum rennilásum hér
Fyrir þá sem treysta sér ekki til að föndra er hægt að fá rennilása hálsfestar frá Mink fæst t.d. í Hrím
Þau koma í ýmsum litum
Ef þið viljið búa ykkur til svona armband þá eru upplýsingar um það hér
Rennilásahringina er hægt að læra að gera hér
Eða hárband héðan
Nú er bara að muna að rekja upp rennilásana í gömlum flíkum sem á að fara að henda.
Vona að þið njótið helgarinnar
kveðja Adda
Sniðugt!
ReplyDeleteÉg var einmitt að skoða rennilásaskraut í Föndru í vikunni, í vefnaðarvörudeildinni.
Hver hefði trúað því hér áður að rennilásar ættu eftir að verða hitt fínasta punt.
frábært innlegg :)
kv stína
ímyndunarafl sumra er svo dásamlegt, hver hefði trúað því að rennilásar gætu breyst í svona fallegt skraut? ;-)
ReplyDelete