Mér finnst átak krabbameinsfélags Íslands "Mottu mars" vera frábæra hugmynd og hvet alla til þess að leggja sitt af mörkum. Þessi viðburður er þó nokkuð bundinn við karlpenninginn en ef vel er að gáð þá geta kannski fleiri tekið þátt. Ég er þó búin að finna nokkrar góðar hugmyndir svo að allir geti verið með menn, konum og börn. Nú er bara að nota hugmyndaflugið... Gjörið þið svo vel!
Skegghúfur frá Vík Prjónsdóttur
Það er hægt að fá sér svona hring hérna
Blýantar fyrir skegglausa sem vilja vera með fást hér
Svona sokka er hægt að panta hér
Hér er yfirvaraskegg fyrir þig til að prenta út og klippa fengið hér
sleikjó fyrir börnin
Svona geta aller gert þú þarft bara svart karton og prik eða fílt eins og er í þessum sem ég fann á Ebay
Upplagt í veisluna mismunandi skegg fyrir alla veislugesti einnig fengið hér á Ebay
Bollakökur með skeggi er tilvalið að gera í mars
Þessa hálsfesti má fá hér
Ef þið viljið sjálf gera svona bolla þá má fá leiðbeiningar um það hér
skegg vaxlitir
Ungbarnaskór með yfirskegg
Hér má finna þetta
Snuð með skeggi fyrir þau yngstu það verða allir að fá að vera með
Kveðja Adda
frábær póstur, ég væri alveg til í hring eða sokka!
ReplyDelete