Jólakassin minn kassinn er úr A4 og er frá Tilda, ég er bún að breyta nokkrum sinum í honum hann gefur svo marga möguleika.
Ég fór í nóvember til Svíþjóðar og þar fann ég dásamlega búð ekki ólíka Sirku og keypti nokkur smotterí þar eins og þetta snjókorn sem er úr járni en hreindýið eru úr RL frá því í fyrra
Hér er næsmynd af því
og þetta hjarta kemur einnig frá Svíþjóð
Svo keypti ég líka nokkur svona dásamleg hreindýr úr gleri eða postulíni
Ég stóðst þau bara ekki en þau eru fra Bloomingville og eru til í nokkrum tegundum
Oooo er hann ekki mikið krútt
jæja þá hef ég ekki tíma til að blogga meira en framundan hjá mér er aðventuveisla með nokkrum góðum vinum og afmæli eiginmannsins
Ég vona að þið njótið aðventunar því að geri ég;)
jolakveðja Adda
Fallegt og aftur fallegt, ánægð með smotterín sem þú komst með frá Svíþjóð :)
ReplyDeleteyndisleg öll þessi hreindýr...
ReplyDeleteGleðileg jólin Adda
auður
Falleg síða hjá þér Adda. Gleðilega hátíð.
ReplyDelete