Hér eru nokkrar jólamyndir af heimilinu
Þetta skilti er úr tré og við fengum það í jólagjöf það fékkst í Sirku
Hreyndýrahausarnir eru úr Tiger
Bleika jólatréð er fyrsta jólaskrautið mitt en það fékk ég í jólagjöf fyrstu jólin mín frá afa og ömmu á Húsavík. Kertastjakan fékk ég líka í jólagjöf frá ömmu og afa á Húsavík en það var eftir að ég er komin í barnaskóla en þá tíðkaðist það að á litlu jólunum máttum við koma með jólakertastjaka að heiman og svo kveiktum við á þeim á meðan við hlustuðum á jólasögu sem kennarinn las fyrir okkur.
Þennan yndislega fallegu kertalukt gaf Embla okkur í jólagjöf fyrir 2 árum þegar hún var í leikskólanum Pálmholti
Könglakertastjakar úr Blómaval
Þessi jólasvein er úr járni og ég fékk hann í Jólagarðinum
Þessi jólasveinn er úr keramiki og ég málaði hann fyrir nokkrum árum síðann
Þennan saumaði ég fyrir nokkrum árum ætlaði reyndar að gera fleiri en það var ekkert úr því
Þessar fallegu kertaluktir fengust fyrir mörgum árum í Blómaval
Jóladósajólasveinn úr keramiki sem ég gerði fyrir mörgum árum síðan, ég gerði þó nokkra svona og gaf í jólagjöf
Jólasveinn úr keramiki sem ég gerði og hreindýr úr Tiger
Kerti sem ég gerði fyrir jólinn í kertastjökum frá Margréti Jóns og könglaseríuna fékk ég fyrir mörgum árum í Símens búðinni áAkureyri sem heitir reyndar Ljósgjafinn
Stjörnur úr perlum sem ég keypti í Danmörku fyrir mörgum árum síðan
Bjalla sem Embla bjó til í leikskólanum
Jólatré út RL fyrir nokkrum árum síðan og englarnir eru danskir
Þessi yndisleg hreindýr (eða dádýr) fékk ég fyrir nokkrum árum í Danmörku
Stofuglugginn á hreyfingu
Hreindýr úr Sirku
Jólasveinar úr Jólagarðinum
Lukt úr Sirku og hreindýr úr RLph snjókorn frá Svíþjóð
Englar úr pappír sem dóttir mín gerði með Beggu sinni og gaf okkur í jólagjöf
Þrjú pappírsjólatré sem ég geri fyrir jólin
Sjónvarpsskápurinn
Aðventudagatal frá Tutto nostro
og jólatréð líka yndislega fallegar vörur frá þeim.
jólakveðja Adda
Notalegt! Jólin eru í svo miklu uppáhaldi hjá mér.
ReplyDeletewww.freknott.blogspot.com