02 August 2012

Sumarfrí og saumaskapur

já ég veit það ég er búin að vera alveg hundlöt hér á blogginu og alls ekki til fyrirmyndar en nú ætla ég að reyna að vera dugleg og bæta úr þessu.
Sumarið er búið að vera alveg yndislegt og ég er búin að vera á fullu að njóta þess enda sumarið stutt.


Þetta er úrsýnið úr stofunni minna í heitapottinn sem er á pallinum og við erum búin að sem nota vel síðustu tvö sumur (að minnsta kosti ég og Embla)


Fékk þennann flotta skartgripastand í Sirku, passar svo vel undir armböndin sem ég er að búa til


Þessi fíni dúkur er reyndar gamalt rúmteppi sem ég fékk í Húsi fiðrildana


Sjá nánar


Þessa bleiku María mey fékk ég líka í Hús fiðrildana


Guðdómleg held ég að sé orðið


Þennan bleika hjálm fékk ég líka í Húsi fiðrildanna sem nú er komin á Skúlagötu í Reykjavík. Æðisleg búð svo ekki sé meira sagt, mæli með henni



Nákvæmleg fallegi game ábleiki glerliturinn sem ég er að safna


Í þetta fór sumarfríið aðalega (að sauma hjörtu ofl.) Endilega kíkið á hjartaúrvalið sem er að finna á síðunni minni" Festar og fallegt skart á Fasebook.


Ég keypti þetta púðaver á 1000 krónur á tilboði í Sirku smell passar við sængurver sem yngsta daman á

kveðja Adda




4 comments:

  1. Huggulegt, er að fara að skoða fb. síðuna þína :) kv. Hannah

    ReplyDelete
  2. vá hvað þetta er flott hjá þér. flöskurnar æði. Gaman að sjá loks til þín, var nú farin að sakna þín í sumar, og að vonast til þess að þú myndir vera með í sumarbloggpartýinu, man eftir undurfallegum myndum af pallinum hjá þér í fyrra ;)
    sumarkveðja úr Keflavíkinni
    Stína

    ReplyDelete
    Replies
    1. Stína mín ég er búin að vera á leiðinni lengi í bloggpartýið þitt og loksins er ég búin að láta verða af því:)
      kveðja Adda

      Delete
  3. Allt svo flott! Rosa skemmtileg myndin af Emblu og svo sé ég að það hefur verið mikill dugnaður í saumaskapnum í sumar, enginn smá!
    Og góð kaup fyrir sunnan, ofurflott :)

    ReplyDelete