26 November 2010

Snjókorn falla á allt og alla.....

Heil og sæl
Snjókorn geta verið mjög fallegt skraut og hér eru nokkur dæmi um það.



Þessi snjókorn eru úr vaxi en það má líka gera svona úr perlum og strauja svo yfir


Pappír og glimmer


Fallegt pappírs snjókorn


Hér eru snjókornin úr perlum og vír


Það er mjög gaman fyrir alla í fjölskyldunni að koma saman, klippa út snjókorn og skreyta með þeim glugga eða jólapakka


Ég veit nú ekki alveg úr hverju þessi snjókorn eru úr því að þau geta hangið úti. En það væri nú sniðugt að framleiða svona úr t.d. plexigleri.


Það má skreyta eitt og annað með svona fínum snjókornum




Það er líka hægt að nota gamal blúndudúka og heklaðar dúllur til að skeyta fyrir jólin


Svona er hægt að gera með greinum eða spítum, mála hvítt og setja svo glimmer yfir


Flestar þessar myndir eru fengnar hjá Mörtu Stewart

Kveðja Adda


2 comments:

  1. Þriðja neðsta myndin er alveg einstaklega sæt. Nú langar mig í sætan norskan fjallakofa fyrir jólin og punta hann svona fínt ;-)

    ReplyDelete
  2. so cute and festive! i love it :)

    natalieoffduty.blogspot.com

    ReplyDelete