Nú get ég bara ekki á mér setið lengur og ætla að steypa mér í jólastemminguna. Það er alveg orðið tímabært að byrja að búa til jólaskraut.
Flott að skreyta svona með trjádrumbum, greinum og könglum beint úr náttúrunni. Svo má bæta inní hreindýrum sem fást t. d. í Sirku
Svona fínheit fást í Sirku
Vírakrans sem ég bjó til frá grunni, ég setti í hann seríu, saumaði hjörtu og festi á hann ásamt perlum, og öðrum hvítu jólskrauti
Ikea kransinn minn fyrir nokkrum árum
Jólaborðskraut
Flott að setja svona saman í skál, kúlur perlur og kerti
Það má líka skreyta skápa og hillur
Ég er alltaf veik fyrir svona bleiku og fallegu
Pappírssnjókorn á grein
Ég hafði hugsað mér að gera nokkrar svona stjörnum á jólatréið í ár
Jólakúlur í skál alltaf klassiskt
Alveg dásamleg stigaskreyting
Svona aðventuflöskur fengust í fyrra í Sirku
Kramarhús eru alltaf svo falleg, á grein, jólatréið, í gluggan eða bara hangandi neðan úr loftinu
Kramarhús sem ég gerði fyrir nokkrum árum úr glimmerpappír, blúndu og glansmynd.
kveðja Adda
Sætar myndir hjá þér Adda mín. Verður gaman að fá að sjá myndir þegar þú ert búin að skreyta hjá þér, jólaskreytarinn þinn ;) Knús í hús
ReplyDelete