21 April 2011

Gleðilegt sumar

Sumardagurinn fyrsti er meðal mínum uppáhalds dögum. Það hefur alltaf verið hefð á mínu heimili að gefa sumargjafir enda er sá siður á Íslandi eldri en jólagjafir. Við flögguðum að sjálfsögðu í tilefni dagsins en myndin er frá því í fyrra sumar.


Megið þið eiga yndislegt sumar það ætla ég minnsta kosti að gera.

kveðja Adda

2 comments:

  1. Takk fyrir kvedjuna Adda, og gledilegt sumar!!!
    Nù er bara ad horfa framàvid og brosa à mòti sòlinni :)
    Kv Anna Lisa ì Volda

    ReplyDelete
  2. Takk fyrir sumarkveðjuna Adda og gleðilegt sumar sömuleiðis ;-)

    ReplyDelete