Sumar á pallinum
Þessi gamli baststóll var orðin upplitaður og snjáður en fékk nýtt líf eftir að ég spreyjaði hann með svörtum matt lit
Kósískotið
Ég tíndi blóm úr garðinum og setti í gamla kaffikönnu og bolla.
gömul jarn garðkanna sem ég málið, límdi servíettublóm á og lakkaði svo yfir. Ofan í henni eru svo gerfirósir og punkturinn yfir i ið er svo serían( sem ekki sést á þessari mynd).
Þessi glæsilega járnbelja er frábær undir kassavínið, hún og plastglösin eru úr Sirku.
Sumarhressing, hvítvín og ostur með heimagerðri chillisultu
þvílík stemning á pallinum og allt svo sætt:-)
ReplyDelete