Í Sirku fást skemmtilegir Pepp púðar sem Auður Ögn á Tilefni.is fékk hugmynd af síðasta haust þegar þrengja tók verulega að þjóðinni. Púðinn er til að minna okkur á að þrátt fyrir allt er gott að vera íslendingur við höfum svo margt annað til að gleðjast yfir.
Ef þú vilt setja þín eigin orð á blað til dæmis eitthvað sem vekur hjá þér hlýju, ættartréið eða eitthvað annað þá er upplagt að fara á Wordle. Þar er hægt að setja saman texta í ýmsum litum og tilbrigðum. Mjög skemmtilegt og sniðugt.
Hérna setti ég saman orð sem vekja hjá mér góða tilfinningu.
kveðja Adda
hundslappadrífa ... snilld! ;-)
ReplyDelete