31 July 2011

festar og fallegt skart

Ég er búin að verið mjög löt að blogga en það skýrist kannski af því að fartölvan mín er ónýt og ég er ekki en búin að fá mér nýja tölvu. En hér eru nokkrar myndir af því sem ég er búin að vera að dunda mér við í ár og hefur undið ótrúlega upp á sig. Ég byrjarði að búa mér til hálsfestar og armbönd eins og mig langaði í af því ég fann það ekki í búðum. Síðan þá fóru vinkonur mínar og fólk sem sáu gripina að biðja mig um að gera líka handa sér svo nú er ég komin með sölusíðu á facebook undir nafninu "Festar og fallegt skart" ef þið viljið kíkja á það sem ér er að föndra, en hér eru nokkrar myndir


kveðja Adda

1 comment: