Herra Mókollur - prjónabindi er flott íslensk hönnun eftir Kristbjörgu Maríu Guðmundsdóttir og Birgir Hákon Hafstein, Ragna Ágústdóttir hanaði lopamundstrið á 7. áratug síðustu aldar.
Bindin fást í Sirku.
Ég gaf manninum mínum svona sauðabindi í nýársgjöf.
Þórgnýr með sauðabindið við opnum fyrstu ljósmyndasýningar sinnar16. janúar s.l.
Bindið vakti mikla athygli og ég veit til þess að nokkrar konur fóru eftir sýninguna og keyptu svona bindi handa mönnunum sínum í bóndadagsgjöf.
Ný flott íslensk hönnun, snaginn Svarti sauðurinn eftir Ragnheiði Tryggvadóttur vöruhönnun en hún hannar undir merkinu Ratdesign. Snaginn er framleiddur á Akureyri, skorinn og beygður í Slippnum og pólýhúður í Pólýhúðun á Akureyri.
Snaginn fæst í Sirku.
Ég á eftir að fá mér svona snaga, ég er bara að reyna að finna úr hvar ég geti sett hann upp heima hjá mér.
Kveðja Adda
Sæl
ReplyDeleteRataði hér inn fyrir tilviljun og vildi bara kvitta fyrir mig. Skemmtileg síða, skemmtilegar hugmyndir og gaman að skoða.
Kolbrún
Þórgnýr flottur með bindið :-)
ReplyDeletekv.Ella