28 April 2014

Óskalistinn


Þar sem ég á afmæli bráðum er ýmislegt á óskalistanum mínum þessa dagana, hér er smá sýmishorn

Þessi fallegi siffon jakki fæst í RYK


Bleiki iitala vasi


Yndislega fallegur þessi nýji turkis litur á teppinu frá Sveinbjörgu Hallgríms


Ég er alveg að fíla þessa nýju pastel liti á kertastjökunum frá Superliving sem fást í Hrím.


Flottar buxur frá Mood Collection


Geggjaðir kjólar frá Kjólum og komfekti ég væri mjög mikið til í þennan svarta lengst til hægri

maður má nú láta sig dreyma ekki satt

kveðja Adda

No comments:

Post a Comment