30 January 2013

Falleg barnaherbergi

 Ég rakst á svo falleg barnaherbergi á síðunni hjá Boglig pluss að ég bara varð að sýna ykkur þau.
Herbergin eru í húsið í Bergen í Noregi sem er frá árinu 1927 og þar búa Ingvild, Kell og börn þeirra þrjú.


Falleg litasamsetning


KósíGamli sófinn er bara æðislegur og sniðugt að hengja tjaldið bara upp í loft ekki satt.


krúttlegt


Í eldhúsinu er lítið barnaeldhús fyrir börnin
Það eru svo kósí að hafa svona súð


Ef þig viljið sjá meira úr húsinu þeirra Ingvild og Kell þá getið þið kíkt á það hér

Bestu kveðjur Adda

4 comments:

 1. Yndislega fallegt ! :-)

  kv. Erla Kolbrún
  heimadekur.blogspot.com

  ReplyDelete
 2. ó, hvað þetta er fallegt, æðislegir litir og svo fallegt allt saman!

  ReplyDelete
 3. Fallegt.....takk fyrir að sýna okkur :-)

  ReplyDelete