04 December 2011

Jóla smá

Ég er að reyna að gera jólalegt hjá mér en æði einhvern vegin úr einu í annað og klára ekkert en hér er smá jóla

Þessi kertalukt tekur sífeldum breytingum en nú er hún komin í smá jólabúning

glerkrukkur eru til margra hluta nytsamlegar og maður á aldrei of mikið af kertum.

kveðja Adda

3 comments:

  1. Falleg kertalukt og gaman af blogginu þínu. Var bara að rekast á það fyrst núna á þessu hefðbunda net-vafri. Á klárlega eftir að fylgjast betur með því! :)

    ReplyDelete